English version below
Annað árið í röð stendur hátíðin fyrir tónlistarleikjanámskeiði fyrir börn á grunnskólaaldri sem eru í sumarfríi. Markmið námskeiðsins er að efla tónlistar þekkingu barna og kynna þeim fyrir nýjum og skemmtilegum hliðum tónlistarinnar. Þau henta bæði börnum sem hafa kynnst tónlistarnámi og þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref.
Skráning er hafin. Nánari upplýsingar og skráningareyðublað er að finna á vef hátíðarinnar.
HÁTÍÐARPASSI BESTU KAUPIN
Miðasala á almenna tónleika og sala hátíðarpassa er hafin á netinu. Verði hátíðarpassanna er stillt í hóf en þeir veita aðgang að öllum almennum tónleikum hátíðiarinnar (tónleikum í Hömrum og hádegistónleikum í Edinborg) sem og sérstökum söngvaskáldatónleikum; Live at Dokkan síðla kvölds föstudaginn 20. júní.
Sala stakra miða á Sumarjazz Jómfrúarinnar og tónleikana Live at Dokkan: Söngvaskáld hefst ekki strax en áhugasöm geta tryggt sér sæti með kaupum á hátíðarpassa. Athugið að passinn veitir forgang á sumarjazzinn og afslátt af miðum en veitir ekki fullan aðgang þar sem hið óviðjafnanlega smurbrauð Jómfrúarinnar fylgir tónleikamiðum.
NOKKRIR HELGARPAKKAR EFTIR
Í síðasta fréttabréfi sögðum við frá spennandi helgarpakka hátíðarinnar. Enn eru nokkur pláss eftir fyrir þau sem vilja sökkva sér í tónlist, mat og óvæntar uppákomur á sólstöðuhelginni. Pakkinn inniheldur tónleikapassa og áhugaverða hliðarviðburði frá fimmtudegi til laugardags.
Meðal þess sem er innifalið er:
Sumarjazz Jómfrúarinnar á laugardegi með sumbrauðu og remúlaði
Glæsileg matarveisla á föstudegi (Summer Solstice Extravaganza)
Aðgangur að lokahófi hátíðarinnar í Vigur (Sigling og matur)
Miðnætursólarsafarí (fer eftir veðri)
Hátíðarpassi
Takmarkað magn Helgarpakka er í boði. Hægt er að kaupa hann með og án gistingar hjá samstarfsaðila okkar, The Fjord Hub.
Með góðum kveðjum,
tónlistarhátíðin Við Djúpið
Vorlagalistinn okkar á enn full erindi. Líkt og áður tengist öll tónlistin hátíðinni á einhvern hátt. Flytjendur eru fyrrverandi og verðandi gestir hennar og einhver verkin munu hljóma í dagskrá sumarsins.
KIDS MUSIC WORKSHOP
For the second year in a row, the festival is offering a playful music workshop for children of primary school age who are on summer break. The aim of the workshop is to strengthen children's musical understanding and introduce them to new and fun aspects of music. It is suitable both for those who have some experience in music and for those just beginning their musical journey.
Registration is now open.
More information and the registration form can be found on the festival’s website.
Registration for our International Songwriters Workshop is still open. Participants will work closely with renowned songwriters from North America and Europe, including Sorcha Richardson, Bridie Monds-Watson (SOAK), Ellis Ludwig-Leone (San Fermin), and Ísafjörður's own Mugison.
FESTIVAL PASS – THE BEST VALUE
Ticket sales for general concerts and full festival passes are now open online. Festival passes are affordably priced and grant access to all general festival concerts — including performances at Hamrar and the Lunch Concerts at Edinborg — as well as the special late-night singer-songwriter concert Live at Dokkan on Friday, June 20.
Individual tickets for Jómfrúin Summer Jazz and Live at Dokkan: Singer-Songwriters will go on sale at a later date, but those interested can secure their spot now by purchasing a festival pass.
Please note: the festival pass includes priority access and a discount for the Summer Jazz concert, but not full entry — the Jómfrúin’s legendary open-faced sandwiches are included with ticket purchase only.
FESTIVAL PACKAGES – THREE OPTIONS
For those coming from afar who want to experience the very best that Ísafjörður and the festival have to offer, we’ve partnered with The Fjord Hub to create three unique packages. Each one includes concert tickets, delicious meals, and unforgettable nature experiences—carefully curated to make the most of your stay.
THE OFFICIAL VIÐ DJÚPIÐ FESTIVAL PACKAGE
Join us for an unforgettable musical adventure at the edge of the world with this 5-night package tour.
June 17–21
THE FESTIVAL ESCAPE
Experience the first half of the festival with this 3-night package tour—perfect for those who want a shorter but still extraordinary taste of Við Djúpið.
June 17–19
THE SOLSTICE WEEKEND
A four-day weekend filled with surprising events and diverse concerts, blending music from Finland, Kurt Weill, Iceland, and beyond.
June 19–21
Best wishes,
Við Djúpið Music Festival