English version below
Tónlistarhátíðinni Við Djúpið lauk með krafti á laugardag. Við þökkum tónlistarfólki og tónleikagestum innilega fyrir samveruna og viðtökurnar.
Samstarfs- og stuðningsaðilum eru færðar bestu þakkir fyrir hjálpina. Án stuðnings opinberra aðila og samstarfs við góðviljuð og framsýn fyrirtæki á svæðinu væri ekki mögulegt að halda hátíðina.
Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram á Ísafirði dagana 17.–21. júní 2026. Tónleikapassarnir eru komnir í sölu.

AÐALTÓNLEIKARÖÐ HÁTÍÐARINNAR Í HÖMRUM









HÁDEGISTÓNLEIKAR Í EDINBORG
SUMARJAZZ JÓMFRÚARINNAR
TÓNLISTARLEIKJANÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN
MASTERCLASS Í KAMMERTÓNLIST
OG ALLT HITT




Við hlökkum til að deila með ykkur dagskrá næstu hátíðar.
Með góðum kveðjum,
tónlistarhátíðin Við Djúpið
Sólstöðulagalistinn okkar er enn í fullu gildi. Við mælum með honum fyrir bílferðina, gönguferðina, rólegheitin eða æsinginn.
Our Solstice Playlist is still going strong. We recommend it for the road trip, the hike, the downtime—or the rush.
THANKS FOR NOW – SEE YOU OVER NEXT SUMMER SOLSTICE
We extend our heartfelt thanks to all the musicians and guests for being part of the experience and for the wonderful reception.
Special thanks go to our partners and supporters. Without the backing of public bodies and the collaboration of generous and forward-thinking local businesses, the festival would not be possible.
Við Djúpið Music Festival will return to Ísafjörður, June 17–21, 2026. Festival passes are now on sale.
Scroll up for some images from this years festival or follow our Instagram.
Best wishes and TAKK,
Við Djúpið Music Festival
Enjoying the photos! Looks like an awesome event :)